LOGI

4.900 kr.

Hlýjar og góðar síðar nærbuxur úr mjúkri blöndu úr merinóull fyrir börn. Gott grunnlag er lykillinn að því að vera hlýtt og geta notið útiverunnar.

Hreinsa
4.900 kr.
Litur
Stærð 122-128 cm 134-140 cm 146-152 cm 158-164 cm 170 cm
Clear selection
  • Untitled-2
    Ull
  • CIN_2018-icon_slitsterkt
    Slitsterkt

NÁNAR UM FLÍKINA

  • Hlýjar síðar nærbuxur úr 80% 220 g/m merinóull og 20% pólýamíði sem tryggir góða teygju og endingu um leið og það færir svita frá húðinni svo hún haldist þurr
  • Flatir saumar til að koma í veg fyrir að þeir erti húðina
  • Hið fullkomna grunnlag sem hentar vel undir allan fatnað

Þér gæti einnig líkað við…

Börn

ÍSAK

5.500 kr.