Vandaður fatnaður er sígild, endingargóð jólagjöf sem síendurtekið minnir eigandann á að hugsað sé hlýtt til hans. Hér eru nokkrar uppástungur að eigulegum flíkum á alla fjölskylduna. Skoðaðu úrvalið og finndu gjöf handa ástvinum eða bara handa þér. Það má!