Varða

Létt og lipur tveggja laga bretta- og skíðaúlpa með Primaloft fyllingu.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Þvottaleiðbeiningar

 • CIN_2018-icon_fljotthornandi
  Fljótþornandi
 • CIN_2018-icon_primaloft
  Primaloft fyling
 • CIN_2018-icon_vindheld
  Vindhelt
 • CIN_2018-icon_lett
  Létt
 • CIN_2018-icon_slitsterkt
  Slitsterkt
 • CIN_2018-icon_vatnsfrahrindandi
  Vatnsfráhrindandi
 • CIN_2018-icon_godondun
  Góð öndun

NÁNAR UM FLÍKINA

 • Tvískipt efni bæði úr Bluesign, samþykkt og án PFOS meðhöndlunar
 • Efni eitt: 100% Polyester, P/D+C6 DWR+Clear Lamination
 • Efni tvö: Slitsterkt tveggja laga 100% nælon jacquard efni sem hrindir frá sér vatni og er með PU-húð
 • Vatnsheldni og öndun - 10.000mm/10.000g
 • Einangrun - 60gr Primaloft - Black Eco
 • Stillanleg hetta sem passar yfir hjálm
 • Stroff innan á ermum til að varna því að blási upp um þær
 • Snjóvörn til að koma í veg fyrir að snjór komist upp undir jakkann - hægt að renna af
 • Rennd opnun undir handveg fyrir öndun
 • Tveir renndir YKK vasar, tveir smelltir vasar og einn renndur brjóstvasi að framan
 • Einn renndur innan á vasi, einn netvasi fyrir skíðagleraugu og renndur skíðakortavasi á vinstri ermi
 • Tvöfaldur YKK rennilás að framan undir smelltum stormflipa
 • Stillanleg teygja í faldi, í kringum hettuop og aftan á hettu

Þér gæti einnig líkað við…

Fylgihlutir

CINTAMANI LOGO HAT

2.995 kr.

Karlar

GUNNAR

15.995 kr.