UNNUR

Einstaklega klæðileg alhliða úlpa gerð úr sérlega slitsterku vatnsvörðu 100% nylon efni. Innaní úlpunni er hlýtt og létt vesti með PrimaLoft® einangrun sem hægt er að hneppa úr. Hún er hönnuð með bæði kynin í huga, er víð í sniðinu og örlítið síðari að aftan. Frábær flík allan ársins hring.

Hreinsa
Litur
Stærð XXS XS S M L XL 2 XL 3 XL
Clear selection
Þvottaleiðbeiningar
 • CIN_2018-icon_slitsterkt
  Slitsterkt
 • CIN_2018-icon_vatnsfrahrindandi
  Vatnsfráhrindandi
 • CIN_2018-icon_godondun
  Góð öndun

NÁNAR UM FLÍKINA

 • Unnur hentar við ótrúlega fjölbreyttar aðstæður og hefur mikla notkunarmöguleika þar sem hvort tveggja er hægt að nota úlpuna og vestið saman eða í sitthvoru lagi.
 • Ytra byrðið er 100% nylon með endingargóðri vatnsvörn
 • 10.000 mm vatnsheldni sem hentar fyrir snjó og létta rigningu; öndun: 10.000 g
 • Tveggja sleða rennilás að framan með smelltum stormlista
 • Þvottabjarnaskinn á hettu sem hægt er að taka af
 • Sérmótað snið á ermum
 • Klauf að aftan
 • Stillanleg bönd í hettu, mitti og faldi
 • Stillanleg vídd neðst á ermum
 • Tveir smelltir vasar að framanverðu
 • Svart Cintamani lógó á ermi
 • Ytra lag vestsins er úr Pertex® Polyester Eco 100% sem er vistvænt endurunnið polyester efni
 • Fylltur með einstaklega léttri PrimaLoft® Black Eco einangrun, en 60% af henni samanstendur af endurunnu efni
 • Hneppt að framan (sem einnig er hægt að hneppa við jakkann)
 • Tveir smelltir vasar að framanverðu
 • Stroff umhverfis hálsmál og handveg

Þér gæti einnig líkað við…

Konur

ALEXANDRA

Karlar

JÓNATAN

14.995 kr.

Buxur

MÓNA

9.995 kr.

Buxur

TRAUSTI

19.995 kr.

Fylgihlutir

PETERSEN

995 kr.

Uncategorized

CINTAMANI HAT

4.990 kr.