-
Létt
-
Slitsterkt
-
Góð öndun
SÚLUR DERHÚFA
2.995 kr.
Einföld og þægileg derhúfa með Cintamani logo að framan.
Þvottaleiðbeiningar
Forðastu það að gera jakkann skítugann svo framarlega sem það er hægt.
Ef þú ert á leiðinni í aðstæður þar sem þú býst við því að jakkinn þinn sem er hörð skel gæti orðið skítugur þá er sniðugt ráð að fara í plast-ponsjó utan yfir jakkann, þetta minnkar öndunareiginleika jakkans á meðan þú klæðist ponsjóinu en verndar jakkann vel.
Skolaðu af skelinni þinni eftir virka notkun í sturtunni og leyfðu henni að hanga þar til hún þornar á herðatré.
Hægt er að kaupa sérstök efni til þess að endurvekja vatnsheldni flíkurinnar og við mælum sérstaklega með efnum sem spreyjað er á flíkina og setja þarf flíkina í þurrkara til að efnið setjist í flíkina.
NÁNAR UM FLÍKINA
- Liggur vel að höfðinu og andar vel
- Cintamani Logo
Þér gæti einnig líkað við…
-40%.
Buxur