Móða

Létt og lipur Primaloft úlpa úr slitsterku tveggja laga 100% nælon jacquard efni, sem hrindir frá sér vatni og er með PU-húð.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Þvottaleiðbeiningar

 • CIN_2018-icon_fljotthornandi
  Fljótþornandi
 • CIN_2018-icon_primaloft
  Primaloft fyling
 • CIN_2018-icon_lett
  Létt
 • CIN_2018-icon_slitsterkt
  Slitsterkt
 • CIN_2018-icon_vatnsfrahrindandi
  Vatnsfráhrindandi
 • CIN_2018-icon_godondun
  Góð öndun

NÁNAR UM FLÍKINA

 • Bluesign efni samþykkt og án PFOS meðhöndlunar
 • Vatnsheldni og öndun - 10.000mm/10.000g
 • 80 gr Primaloft
 • Stillanleg hetta
 • Stroff innan á ermum til að varna því að blási upp um þær
 • Tveir renndir YKK vasar að framan og tveir innan á brjóstvasar.
 • Einfaldur YKK rennilás að framan undir smelltum stormflipa
 • Stillanleg teygja í faldi og aftan á hettu

Þér gæti einnig líkað við…

Fylgihlutir

CINTAMANI LOGO HAT

2.995 kr.

Karlar

GUNNAR

15.995 kr.