HEIMAEY

Verulega þægileg unisex peysa úr ullarblöndu. Mynstrið í peysunni er byggt á útlínum Íslands. Framleidd sérstaklega af VARMA fyrir Cintamani. Einstök flík sem er gott að grípa í þegar kólnar í veðri.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

  • CIN_2018-icon_godondun
    Góð öndun

NÁNAR UM FLÍKINA

  • 80% ull , 20% acrylic
  • Stærðir S, M, L

Þér gæti einnig líkað við…

Fylgihlutir

ASKJA

3.995 kr.
-83%.

Karlar

HRAFN

29.995 kr. 4.995 kr.