FÍFA

15.000 kr.

Aðsniðin og kvenleg Primaloft-úlpa fyrir konur sem býr yfir frábærri vatns-og vindvörn. Létt og lipur flík sem hentar jafnt í fjallaferðir og búðarráp.

Hreinsa
15.000 kr.
Litur
Stærð XS S M
Clear selection
Þvottaleiðbeiningar
 • CIN_2018-icon_fljotthornandi
  Fljótþornandi
 • CIN_2018-icon_primaloft
  Primaloft fyling
 • CIN_2018-icon_lett
  Létt
 • CIN_2018-icon_godondun
  Góð öndun

NÁNAR UM FLÍKINA

 • Aðsniðinn PrimaLoft jakki fyrir konur.
 • Ytra byrði er úr ofurléttu nylon efni sem er meðhöndlað af Pertex á þann hátt að það hefur vatnsfráhrindandi eiginleika og er sérstaklega sterkt. 100% Nylon.
 • "ripstop" efni er ofið á þann hátt að það rifnar síður og skyldi það rifna stækkar rifan síður
 • Létt og góð 100gr. PrimaLoft silver Eco fylling
 • PrimaLoft silver Eco er endurunnið gerviefni sem samanstendur af fjölmörgum mjúkum, örþráðum sem halda hita að líkamanum. Þræðirnir eru vatnsfráhrindandi og haldnir þeim eiginleika að hleypa svita vel út
 • Tvöfaldur YKK® rennilás að framan
 • Tveir vasar með YKK® rennilás
 • Hægt að stilla op og vídd á hettu
 • Stillanleg teygja við fald
 • Stroff inn í ermum með gati fyrir þumalputta úr mjúku quick dry efni
 • Pakkast vel saman
 • Hægt er að nota jakkann sem ysta lag en einnig er hægt að nota hann undir skeljar

Þér gæti einnig líkað við…

Buxur

MÓNA

13.995 kr.

Konur

ÞOKA

19.995 kr.

Fylgihlutir

CINTAMANI LOGO HAT

2.995 kr.