Dúna dúnúlpa Outlet

9.995 kr.

Einstaklega hlý úlpa fyrir börn, fyllt með hágæða andadúni og hrindir frá sér vatni. Áreiðanleg flík sem heldur hita á litlum landkönnuðum í hvaða veðri sem er.

Hreinsa
9.995 kr.
Litur
Stærð 110-116 cm 122-128 cm 134-140 cm 146-152 cm 158-164 cm 170 cm 92 98-104 cm
Clear selection

Þvottaleiðbeiningar

 • CIN_2018-icon_slitsterkt
  Slitsterkt
 • CIN_2018-icon_vatnsfrahrindandi
  Vatnsfráhrindandi
 • CIN_2018-icon_dunn
  Dúnfylling

NÁNAR UM FLÍKINA

 • 100% nylon
 • Vatnsheldni 10.000 mm /öndun 10.000 gr/m/klst
 • Fyllt með 90% andadúni og 10% fjöðrum
 • Skjólgóð, stillanleg hetta sem hægt er að taka af
 • Hágæða þvottabjarnarskinn á hettu sem hægt er að taka af
 • Flísfóðraður kragi fyrir aukin þægindi
 • Stroff innan á ermum til að varna því að blási upp um þær
 • Tveir smelltir, flísfóðraðir brjóstvasar, tveir flísfóðraðir vasar að framanverðu með YKK®-rennilásum
 • Stillanleg teygja í mitti, við fald og í hettu
 • Heilrennd með YKK®-rennilás að framan ásamt stormlista
 • Endurskin að framan og aftan

Þér gæti einnig líkað við…

5.995 kr.

Fylgihlutir

CINTAMANI LOGO HAT

2.995 kr.
5.995 kr.

Fylgihlutir

Jara eyrnaband

2.995 kr.