BERGUR

51.995 kr.

Liprar, þriggja laga smekkbuxur fyrir bæði kynin. Áreiðanlegar buxur fyrir allar tegundir útivistar hvernig sem viðrar.

Hreinsa
51.995 kr.
Veldu lit
Stærð XXS XS S M L XL 2 XL 3 XL 4 XL
Clear selection
 • CIN_2018-icon_slitsterkt
  Slitsterkt
 • CIN_2018-icon_godondun
  Góð öndun

NÁNAR UM FLÍKINA

 • Þriggja laga Gelanots®-skel frá Toyota Tsusho® úr 100% næloni sem er teygjanlegt og gefur eftir við notkun
 • Gelanots® lagar sig að aðstæðum hverju sinni, er mjög slitsterkt auk þess að búa yfir frábærri vatns- og vindvörn
 • Umhverfisvænt efni sem er mjúkt, létt og nánast hljóðlaust
 • Cordura®-styrkingar á álagssvæðum innanvert á skálmum sem tryggir góða endingu með auknu viðnámi gegn núningi
 • Límdir saumar
 • Hægt er að renna buxunum alveg í sundur með tveggja sleða vatnsheldum YKK®-rennilásum
 • Tveggja sleða YKK®-rennilás að framan með smelltum stormlista
 • Bæði bakhluti og skálmar eru sniðin fyrir hámarks hreyfigetu
 • Tveir vasar að framan með vatnsheldum YKK®-rennilásum
 • Snjóvörn sem hrindir frá sér vatni er innan á skálmum, með lykkju til að festa í skó og sem lokast með smellum og Velcro®
 • Stillanleg teygja í mitti og faldi
 • Stillanleg axlabönd
 • Henta jafnt fyrir bæði kynin
 • Vatnsheldni: 20.000 mm
 • Öndun: 20.000 g/m2/24 klst.

Þér gæti einnig líkað við…

52.995 kr.

Undirföt

LANGBRÓK

13.995 kr.